Publisher verkefni

Í 6.bekk vorum við að vinna í Publisher newsletter. Við áttum að velja eitt Norðurland. Ég valdi mér Danmörku því mig langaði að læra um Danmörku og segja ykkur frá. Ég fann flestar upplýsingar um Danmörku í lestrabókinni Norðurlönd en hitt fann ég inni á nams.is. Ég byrjaði að vinna verkefnið með því að skrifa á uppkastablað og skrifa síðan á tölvum uppi á bókasafninu. Ég lærði mikið nýtt um Danmörku þegar ég var að gera þetta verkefni. Mér fannst gaman að gera þetta verkefni og væri til í að gera fleirri verkefni um annað land. Hér getur þú séð blaðið mitt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband